Búið að opna fyrir umsóknir 2018 – 2019

IMG_3497.jpg

Núna er hægt að sækja um pláss í Skólabúðunum fyrir skólaárið 2018 – 2019. Sótt er um rafrænt og þar sem við búumst við mikill aðsókn þá hvetjum við kennara og skólastjóra að sækja um sem fyrst því gamla góða reglan „FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ“ er í fullu gildi. Við hlökkum til að heyra frá ykkur og vonumst eftir áframhaldandi góðu samstarfi við skólana sem dvelja hjá okkur ár eftir ár.

Smelltu hér til þess að sækja um.