Skólabúðirnar í Reykjaskóla eru reknar af fyrirtækinu Reykjatangi ehf, sem er í eigu hjónanna Karls B. Örvarssonar og Halldóru Árnadóttur en þau hafa starfað við Skólabúðirnar frá árinu 2001. Á hverjum vetri koma u.þ.b. 3000 nemendur úr 7 bekk grunnskólanna í landinu til vikudvalar í Skólabúðirnar.
Uppsetning: Hugskot ehf. með Squarespace Vefumsjónarkerfi.