NLR_logo.jpg

Norrænt samstarf

Skólabúðirnar í Reykjaskóla eru aðili að NLR (Nordisk Lejrskoleråd) fyrir Íslands hönd. Á hverju sumri eru haldin nokkurs konar endurmenntunarmót þar sem fólk sem hefur áhuga á skólabúðum eða tengist þeim á einhvern hátt hittist. Mótin eru haldin til skiptis á Norðurlöndunum.

Hér að neðan eru slóðir að heimasíðum skólabúðasamtaka í hverju landi fyrir sig.

Danmörk: www.lejrskole.dk
Noregur: www.leirskole.no
Finnland: www.leirikoulut.com
Svíþjóð: www.lägerskola.nu
Ísland: www.skolabudir.is