IMG_5670.jpg

Náttúrufræði

Í náttúrufræðitímanum er farið í fjöruferð og lífríki fjörunnar kannað, tekin sýni til athugunar og þau skoðuð þegar inn er komið með hjálp víðsjáa og fleiri hjálpartækja.