Starfsfólk 

Þann 1. ágúst 2003 tók Reykjatangi ehf við rekstri Skólabúðanna í Reykjaskóla fyrir hönd sveitarfélagsins Húnaþings-vestra. Markmiðið með því að færa reksturinn í þetta form einkavæðingar var að tryggja áframhaldandi uppbyggingu Skólabúðanna og vinna markvist að viðhaldi og endurbótum. Eigendur Reykjatanga ehf og rekstraraðilar Skólabúðanna eru hjónin Karl B. Örvarsson og Halldóra Árnadóttir og hafa þau starfað við Skólabúðirnar frá árinu 2001. Í dag starfa átta manns í fullu starfi við Skólabúðirnar auk fólks í hlutastörfum. Utan hefðbundins starfstíma Skólabúðanna er rekin Ferða- og veisluþjónusta í Reykjaskóla.

 

Starfsfólk Skólabúðanna Reykjaskóla 2016 - 2017

Benjamín Oddson 
Íþróttafræðingur / kennari
benjamin@skolabudir.is

Bjarki Kristjánsson
Leikari / kennari.

Bjarki Stefánsson
Íþróttafræðingur / íþróttakennari

 

Steindór Þórarinsson
Matreiðslumaður
steindor@skolabudir.is

Sveinn Guðmannsson
Ræstingar / Helgarþrif

Róbert Júlíusson
Húsvörður

Lillian A. Rading
Ræstingar / Eldhús

Erla G. Lúðvíksdóttir
Sjúkraliði / Matráður

 

Guðlaug Jónsdóttir
Bókari
bokari@skolabudir.is